25.10.2015
Karlalið KA heimsótti Þrótt R/Fylki um helgina og léku liðin tvo leiki.
23.10.2015
Kvennalið KA tekur á móti Stjörnunni á sunnudaginn kl. 14:00
09.10.2015
U19 landsliðin eru á leið til Danmerkur til þátttöku í NEVZA-móti.
07.10.2015
Bæði karla- og kvennalið KA sóttu Þrótt Nes heim um síðust helgi.
07.06.2015
Íslenskir blakarar nældu í gull, silfur og brons á Smáþjóðaleikunum.
01.06.2015
Ævarr Freyr og Filip eru í lokahópi A-landsliðsins sem spilar á Smáþjóðaleikunum
23.05.2015
Hluti af æfingahópi A-landsliðsins hélt til Færeyja þar sem þeir spila æfingaleiki við heimamenn.
21.05.2015
Fjórir leikmenn KA eru í 22 manna landsliðshópi Íslands. Þeir eru Filip Pawel Szewczyk, Hilmar Sigurjónsson, Piotr Slawomir Kempisty og Ævarr Freyr Birgisson
10.04.2015
HK og KA mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils.