Frábær árangur íslenskra blakara á Smáþjóðaleikunum

Filip og Ævarr Freyr
Filip og Ævarr Freyr

Íslenskir blakarar náðu frábærum árangri á Smáþjóðaleikunum. A-landslið karla nældi í silfurverðlaunin og stóðu okkar menn, Filip og Ævarr Freyr, sig frábærlega. Þetta er besti árangur íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. 

Kvennaliðið stóð sig einnig gríðarlega vel og nældi í bronsið.

Í strandblaki náðu íslensku stúlkurnar þeim frábæra árangri að ná gullinu.