Fréttir

Sjö frá KA í U19 landsliðinu

Fimm piltar og tvær stúlkur í lokahópi U19 sem heldur til Ikast í Danmörku til þátttöku í NEVZA móti.

Eiríkur Jóhannson nýr formaður knattspyrnudeildar

Sl. föstudagskvöld var haldin afar fjölmennur auka aðalfundur hjá knattspyrnudeild þar sem fram fóru stjórnarskipti.

Blakæfingar eru byrjaðar

Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin á síðuna og þar er hægt að sjá hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.