Fréttir

Annar titill í hús hjá sleggjunum í karlablakinu

Karla- og kvennalið KA voru í erldlínunni fyrir sunnan um helgina og spiluðu tvo leiki hvort. Karlalið KA rúllaði yfir Fylki og HK og  tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinni. Kvennaliðið tapaði fyrir Ými í gær en vann Stjörnuna í dag í hörkuleik og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni.

KA bikarmeistarar í blaki.

Mfl karla varði í gær bikarmeistaratitil sinn í blaki þegar liðið lagði Stjörnuna í úrslitaleik í Lagardagshöll.

Bikarkeppni BLÍ um helgina 19-20. mars - KA með bæði liðin í undarúrslitum

Bikarkeppni BLÍ fer fram um helgin í Laugardalshöll en úrslitaleikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV, sunnudaginn 20. mars.

Öruggur 3-0 sigur KA gegn Stjörnunni um helgina

KA lagði lið Stjörnunnar nokkuð örugglega um helgina.  Hilmar Sigurjónsson fyrrum KA maður mætti á gamla heimavöllinn en gat lítið gert við sigri KA í leiknum.  Heimamenn unnu leikinn örugglega 3-0.