Fréttir

Breki Hólm skrifar undir samning út 2025

Breki Hólm Baldursson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA en Breki er gríđarlega öflugur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira

Knattspyrnudeild KA semur viđ Macron

Knattspyrnudeild KA og Macron á Íslandi hafa gert međ sér samstarfssamning til nćstu ára. Macron er ítalskur íţróttavöruframleiđandi sem hefur veriđ í örum vexti á undanförnum árum. Vörur og ţjónusta Macron verđa kynntar félagsmönnum KA á nćstunni
Lesa meira

Hans Viktor skrifar undir hjá KA

Knattspyrnudeild KA barst í dag ansi góđur liđsstyrkur ţegar Hans Viktor Guđmundsson skrifađi undir samning út keppnistímabiliđ 2025. Hans Viktor er 27 ára miđvörđur sem gengur til liđs viđ okkur frá Fjölni ţar sem hann hefur leikiđ allan sinn feril
Lesa meira

Harley Willard framlengir út 2025

Harley Willard skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Eru ţetta afar góđar fréttir enda kom Harley sterkur inn í liđ KA á nýliđnu tímabili
Lesa meira

Mikael Breki stóđ fyrir sínu međ U17

Mikael Breki Ţórđarson stóđ sig virkilega vel međ U17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem keppti í undankeppni EM. Strákarnir unnu góđan sigur á Armeníu, gerđu jafntefli viđ Írland en töpuđu gegn Sviss
Lesa meira

Hallgrímur Mar leikiđ 203 leiki í röđ fyrir KA!

Hallgrímur Mar Steingrímsson heldur áfram ađ skrifa söguna međ ţví bćta félagsmet sín fyrir KA en hann er leikjahćsti leikmađur í sögu félagsins auk ţess ađ vera sá markahćsti. Hann gerđi svo gott betur í sumar og bćtti viđ Íslandsmeti er hann lék sinn 182 deildarleik í röđ fyrir KA
Lesa meira

Hallgrímur Mar bestur - Ingimar efnilegastur

Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram um helgina eftir frábćran sigur á HK í lokaumferđ Bestu deildarinnar. KA klárađi eftirminnilegt sumar međ stćl en strákarnir unnu afar sannfćrandi sigur í neđri hluta Bestu deildarinnar eftir ađ hafa fariđ í bikarúrslit
Lesa meira

Stórkostleg dagskrá á KA-svćđinu nćstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta

Ţađ er lífstíll ađ vera KA-mađur segja ţeir. Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkar glćsilega félagi nćstu daga og ţá er dagskráin á KA-svćđinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til ađ skođa dagskránna
Lesa meira

Myndaveisla frá bikarúrslitaleiknum

KA mćtti Víkingum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á dögunum en KA var ţarna ađ leika sinn fjórđa bikarúrslitaleik í sögunni. Ţví miđur voru úrslitin ekki okkur ađ skapi en viđ getum engu ađ síđur veriđ afar stolt af framgöngu okkar bćđi innan sem utan vallar
Lesa meira

Fyrrum fyrirliđar spá KA sigri

Á morgun, laugardag, er komiđ ađ stćrsta leik sumarsins ţegar KA og Víkingur mćtast í sjálfum bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 16:00. KA er ađ leika til úrslita í bikarkeppni KSÍ í fjórđa skiptiđ í sögunni og í fyrsta skiptiđ frá árinu 2004
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband