Flýtilyklar
Harley Willard framlengir út 2025
Harley Willard skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Eru ţetta afar góđar fréttir enda kom Harley sterkur inn í liđ KA á nýliđnu tímabili.
Harley sem er 26 ára gamall framherji frá Skotlandi lék 32 leiki međ KA á nýliđnu sumri og gerđi í ţeim 6 mörk, ţar af eitt í Evrópu. Hann kom uppúr akademíu Arsenal á sínum tíma og lék svo síđar meir međ yngriliđum Southampton.
Hann kom loks til Íslands áriđ 2019 og lék međ Víking Ólafsvík í ţrjú sumur, 2019-2021 og var međal annars valinn í liđ ársins í Lengjudeildinni. Međ Víkingum lék hann 68 leiki í deild og bikar og gerđi í ţeim alls 36 mörk. Í kjölfariđ gekk hann í rađir Ţórsara ţar sem hann lék 24 leiki og gerđi í ţeim 15 mörk.
Eins og áđur segir eru ţađ afar jákvćđar fréttir ađ Harley hafi framlengt samning sinn en hann hefur falliđ afar vel inn í hópinn og sýnt frábćran karakter í gulu og bláu treyjunni.