Flýtilyklar
Fréttir
16.01.2021
Fjórar frá Ţór/KA á úrtaksćfingar U17 og U19
Framundan eru úrtaksćfingar hjá U17 og U19 ára landsliđum kvenna í knattspyrnu og eru alls fjórar úr Ţór/KA bođađar á ćfingarnar. Ćfingarnar fara fram dagana 25.-27. janúar nćstkomandi í Skessunni í Hafnarfirđi
Lesa meira
15.01.2021
5 fulltrúar á úrtaksćfingum U16 landsliđanna
Dagana 20.-22 janúar nćstkomandi eru úrtaksćfingar hjá bćđi drengja- og stúlknalandsliđum Íslands í knattspyrnu skipuđ leikmönnum 16 ára og yngri. Ţór/KA á ţrjá fulltrúa kvennamegin og svo eru tveir frá KA í drengjaliđinu en ćfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirđi
Lesa meira
14.01.2021
Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!
Eftir langa íţróttapásu undanfarna mánuđi er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fariđ ađ fylgjast aftur međ liđunum okkar. Ţó er ljóst ađ einhver biđ er í ađ áhorfendum verđi hleypt á leiki en ţess í stađ stefnir KA-TV á ađ gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um rćđir leiki meistaraflokka eđa yngriflokka félagsins
Lesa meira
10.01.2021
Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020
Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira
10.01.2021
Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira
06.01.2021
Ýmir Már framlengir viđ KA
Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samningi sínum viđ knattspyrnudeild KA um tvö ár og njótum viđ ţví áfram krafta ţessa öfluga miđjumanns. Ýmir sem er 23 ára gamall er uppalinn hjá félaginu og hefur leikiđ alls 34 meistaraflokksleiki í deild og bikar
Lesa meira
30.12.2020
Ađstođarţjálfari í 6. og 7. flokk óskast
Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu leitar nú ađ ađstođarţjálfara fyrir 6. og 7. flokk drengja. Flokkarnir ćfa ţrjár ćfingar í viku, ţriđjudaga, fimmtudaga og um helgar. Möguleiki er ađ ţjálfa einungis á virkum dögum
Lesa meira
24.12.2020
KA óskar ykkur gleđilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir frábćran stuđning sem og alla ţá ómetanlegu sjálfbođavinnu sem unnin var fyrir félagiđ á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til íţróttafólks KA áriđ 2020
Nú ţegar áriđ 2020 líđur senn undir lok er komiđ ađ ţví ađ gera ţetta óhefđbundna íţróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerđar breytingar á útnefningu íţróttamanns KA og verđur nú í fyrsta skiptiđ valinn íţróttakarl og íţróttakona félagsins
Lesa meira
16.12.2020
Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins
Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna
Lesa meira