Flýtilyklar
Fréttir
08.01.2023
Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022
KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira
08.01.2023
Margrét Árnadóttir til liđs viđ Parma
Margrét Árnadóttir hefur skrifađ undir samning viđ ítalska félagiđ Parma Calcio 1913 en liđiđ leikur í efstu deild á Ítalíu. Samningurinn er til ađ byrja međ til sex mánađa og gildir út núverandi leiktíđ en í samningnum er möguleiki á eins árs framlengingu
Lesa meira
03.01.2023
Sveinn Margeir framlengir út 2025
Sveinn Margeir Hauksson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2025. Ţetta eru stórkostlegar fréttir enda Sveinn Margeir algjör lykilmađur í liđi KA sem tryggđi sér ţátttöku í Evrópukeppni á komandi sumri
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022
Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022
Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til ţjálfara ársins 2022
Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2022. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2022
Sex liđ hjá KA eru tilnefnd til liđs ársins hjá félaginu áriđ 2022 en ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til Böggubikarsins 2022
Böggubikarinn verđur afhendur í níunda skiptiđ á 95 ára afmćli KA í janúar en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2022 frá deildum félagsins
Lesa meira
29.12.2022
Jóhann Mikael skrifar undir fyrsta samninginn
Jóhann Mikael Ingólfsson skrifađi í dag undir sinn fyrsta leikmannasamning hjá knattspyrnudeild KA en samningurinn er til ţriggja ára. Jóhann sem er ađeins 15 ára gamall er gríđarlega efnilegur markvörđur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi KA
Lesa meira
27.12.2022
Frábćrt framtak strákanna til barnadeildar SAk
Leikmenn meistaraflokks KA í knattspyrnu gerđu heldur betur góđverk fyrir jól ţegar strákarnir komu fćrandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Strákarnir höfđu safnađ saman fjórum ísskápum, örbylgjuofn, spjaldtölvu sem og hina ýmsu drykki til ađ fylla á kćlana
Lesa meira