Flýtilyklar
Fréttir
31.01.2023
Kári Gauta framlengir út 2025
Kári Gautason skrifađi undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA í dag og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2025. Kári sem er uppalinn hjá KA er afar spennandi leikmađur en ţrátt fyrir ađ vera einungis 19 ára gamall hefur hann nú ţegar leikiđ ţrjá leiki í efstudeild og bikar fyrir meistaraflokk KA
Lesa meira
30.01.2023
Steinţór Freyr framlengir út 2023
Knattspyrnudeild KA og Steinţór Freyr Ţorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og ţví ljóst ađ Steinţór leikur međ KA á nćstu leiktíđ. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Steinţór öflugur leikmađur og flottur karakter sem hefur komiđ sterkur inn í félagiđ
Lesa meira
27.01.2023
Pćtur Petersen til liđs viđ KA
Knattspyrnudeild KA samdi í dag viđ Pćtur Petersen en hann er 24 ára gamall landsliđsmađur Fćreyja. Pćtur gengur til liđs viđ KA frá fćreyska liđinu HB í Ţórshöfn og er samningurinn til ţriggja ára
Lesa meira
24.01.2023
Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!
Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira
24.01.2023
Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag
Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira
18.01.2023
KA vann 4-0, fyrsti leikur Jóhanns Mikaels
KA vann ţriđja stórsigur sinn í Kjarnafćđismótinu um helgina er strákarnir sóttu Völsung heim. Stađan var ađ vísu markalaus í hálfleik en fjögur mörk í ţeim síđari tryggđu sannfćrandi 0-4 sigur KA liđsins sem er ţví međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki sína í mótinu
Lesa meira
12.01.2023
Bjarni Mark lék sinn ţriđja A-landsleik
Bjarni Mark Antonsson lék í dag sinn ţriđja A-landsleik er hann kom inn á í vináttuleik Íslands og Svíţjóđar er fór fram í Portúgal. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik en Svíţjóđ náđi ađ jafna metin á 85. mínútu og klárađi loks leikinn međ flautumarki og gríđarlega svekkjandi 1-2 tap ţví niđurstađan
Lesa meira
09.01.2023
Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins
Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira
08.01.2023
Nökkvi Ţeyr lék fyrsta A-landsleikinn
Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu lék í dag vináttuleik viđ Eistland en leikiđ var á Estadio Nora í Portúgal og fóru leikar 1-1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson lék sinn fyrsta A-landsleik en KA átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Nökkvi og Bjarni Mark Antonsson
Lesa meira
08.01.2023
KA 95 ára í dag - afmćlismyndband
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira