Fréttir

Markús Máni skrifar undir út 2027

Markús Máni Pétursson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út áriđ 2027. Markús sem er 18 ára miđvörđur er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkunum og verđur gaman ađ fylgjast međ honum taka nćstu skref
Lesa meira

Bikarmeistarar KA liđ ársins - Haddi ţjálfari ársins

Bikarmeistarar KA í knattspyrnu eru liđ ársins hjá KA áriđ 2024 en ţetta var tilkynnt á 97 ára afmćlisfögnuđi félagsins í gćr. Á sama tíma var Hallgrímur Jónasson ţjálfari liđsins valinn ţjálfari ársins
Lesa meira

Alex Cambray íţróttakarl KA áriđ 2024

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA var í dag kjörinn íţróttakarl KA fyrir áriđ 2024. Annar í kjörinu var knattspyrnumađurinn Hans Viktor Guđmundsson og ţriđji var handknattleiksmađurinn Dađi Jónsson
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2024

Sjö liđ eru tilnefnd til liđs ársins hjá KA á árinu 2024 en ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Margir glćsilegir sigrar unnust á árinu sem nú er liđiđ og bćttust viđ fjölmargir titlar bćđi hjá meistaraflokksliđum okkar sem og yngriflokkum
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2024

Sjö frábćrir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara hjá KA fyrir áriđ 2024. Ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Ţjálfarar félagsins skipa lykilhlutverk í okkar starfi og erum viđ ákaflega heppin ađ eiga fjölmargar fyrirmyndarţjálfara innan okkar rađa
Lesa meira

Viđar Örn framlengir viđ KA!

Viđar Örn Kjartansson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og leikur ţví áfram međ Bikarmeisturum KA á komandi sumri. Eru ţetta ákaflega góđar fréttir en Viđar er einhver allra mesti markaskorari í sögu Íslands og sýndi hann gćđi sín međ KA á síđustu leiktíđ
Lesa meira

N1 stúlknamót KA hefst í sumar

Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakona KA áriđ 2024 kjörin en í ţetta skiptiđ eru fjórar glćsilegar íţróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband