Flýtilyklar
Markús Máni skrifar undir út 2027
14.01.2025
Fótbolti
Markús Máni Pétursson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út áriđ 2027. Markús sem er 18 ára miđvörđur er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkunum og verđur gaman ađ fylgjast međ honum taka nćstu skref.
Markús Máni átti frábćrt tímabil á nýliđnu ári en hann var vaxandi og átti margar góđar frammistöđur er 2. flokkur gerđi sér lítiđ fyrir og tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn. Hann er mikill íţróttamađur, hann er sterkur í návígjum, međ góđan stökkkraft og fljótur. Ţá er hann einnig mikill liđsmađur sem gefur alltaf allt í leikinn.