Flýtilyklar
Fréttir
03.05.2018
KA Podcastiđ - 3. maí 2018
Ţá er fjórđi ţátturinn af KA Podcastinu eđa Hlađvarpinu kominn í loftiđ en ađ ţessu sinni er ţađ Hjalti Hreinsson sem stýrir ţćttinum ásamt Siguróla Magna Sigurđssyni og fara ţeir félagar yfir atburđi undanfarinna daga hjá KA
Lesa meira
01.05.2018
Stórafmćli í maí
Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira
26.04.2018
KA Podcastiđ - 26. apríl 2018
Áfram heldur hiđ vikulega KA Podcast göngu sinni en KA Podcastiđ er vikulegur hlađvarpsţáttur ţar sem rćtt er um mál líđandi stundar hjá KA og góđir gestir koma í heimsókn. Ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir stöđuna í einvígi KA og HK um laust sćti í deild ţeirra bestu í handboltanum og ađalfund KA. Ţá koma ţau Ágústa Kristinsdóttir og Guđmann Ţórisson í heimsókn og rćđa komandi sumar hjá KA og Ţór/KA
Lesa meira
25.04.2018
Ingvar Már Gíslason nýr formađur KA
Ađalfundur KA fór fram í gćr og var Ingvar Már Gíslason kjörinn nýr formađur félagsins en Hrefna G. Torfadóttir lét af störfum. Ingvar hefur undanfarin ár gegnt hlutverki varaformanns félagsins en tekur nú viđ forystuhlutverkinu og er mikil ánćgja međ skipan Ingvars. Á sama tíma ţökkum viđ Hrefnu kćrlega fyrir hennar störf en hún hefur veriđ formađur frá árinu 2010
Lesa meira
25.04.2018
Kveđja frá fráfarandi formanni
Ţađ eru forréttindi ađ hafa veriđ kjörin öll ţessi ár sem formađur KA
Lesa meira
25.04.2018
Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA
Skráning er í fullum gangi fyrir íţrótta- og leikjaskóla félagsins fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Leikjaskólinn hefur veriđ starfrćktur í fjölda mörg ár og alltaf veriđ vel liđinn af foreldrum og börnum. Nú er hćgt ađ skrá krakka í skólann međ ţví ađ sćkja ţar til gert blađ hér fyrir neđan, fylla ţađ út og skila uppí KA-Heimili. Einnig er hćgt ađ mćta ađ morgni 11. júní og fylla út blađiđ en ađ sćkja ţađ hér á vefnum, fylla út og skila ţvi í KA-heimiliđ flýtir fyrir
Lesa meira
24.04.2018
Hrefna og Gunnar hćtta í ađalstjórn KA
Ađalfundur KA verđur haldinn í dag klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Ţađ er ljóst ađ ţađ verđa breytingar á ađalstjórn félagsins en ţau Hrefna G. Torfadóttir og Gunnar Níelsson munu bćđi hćtta. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á fundinn og fylgjast međ ţví mikla og góđa verki sem unniđ hefur veriđ í ađalstjórn sem og ađ sjá hvađa skref eru framundan hjá KA
Lesa meira
23.04.2018
Örfréttir KA - 23. apríl 2018
Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir frábćra ţrennu í blakinu, umspiliđ um laust sćti í efstu deild í handboltanum, nýja samninga og komandi knattspyrnuleiki, endilega kíkiđ á pakkann og kynniđ ykkur gang mála hjá KA
Lesa meira
22.04.2018
Nýjar siđareglur KA
Ađalstjórn KA samţykkti nýveriđ nýjar siđareglur félagsins sem allir félagsmenn ćttu ađ kynna sér. Ţađ er von okkar allra um ađ allt starf í kringum KA sé til fyrirmyndar og félagi okkar til sóma hvort sem um rćđir leikmenn, ţjálfara, starfsmenn, stjórnarmenn, forráđamenn eđa almenna stuđningsmenn
Lesa meira
19.04.2018
KA Podcastiđ - 19. apríl 2018
Annar ţáttur af KA Podcastinu er kominn í loftiđ en KA Podcastiđ er vikulegur hlađvarpsţáttur ţar sem rćtt er um mál líđandi stundar hjá KA og góđir gestir koma í heimsókn. Ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir glćsilegt blaktímabil KA ásamt ţví ađ hita upp fyrir umspil í handboltanum
Lesa meira