Flýtilyklar
KA Podcastið - 19. apríl 2018
19.04.2018
Almennt | Handbolti | Blak
Annar þáttur af KA Podcastinu er kominn í loftið en KA Podcastið er vikulegur hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er um mál líðandi stundar hjá KA og góðir gestir koma í heimsókn. Að þessu sinni fara þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Birkir Örn Pétursson yfir glæsilegt blaktímabil KA ásamt því að hita upp fyrir umspil í handboltanum.
Þeir Arnar Már Sigurðsson og Mason Casner ræða um þrennuna í blakinu og Stefán Árnason spjallar um úrslitaleikina við HK um laust sæti í deild þeirra bestu í handboltanum