Fréttir

Jóhann Sævarsson framlengir við KA

Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026

Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki

KA á þrjá fulltrúa sem munu spila á strandblaksmóti á vegum NEVZA í Manchester í Englandi dagana 24.-28. júní næstkomandi. Ísland sendir alls sjö lið til leiks og fara því 14 ungmenni á mótið á vegum Íslands

Andri Snær aðstoðarþjálfari mfl. karla

Andri Snær Stefánsson verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á næsta handboltavetri og kemur þar með inn í teymið hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni aðalþjálfara liðsins. Það er klárt að það er gríðarlega sterkt að fá jafn reynslumikinn mann eins og Andra inn í þjálfarateymi meistaraflokks

Sif framlengir við KA/Þór

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er ákaflega efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngrilandslið Íslands

Yfirlýsing vegna dóms Héraðsdóms Norðurlands eystra

Yfirlýsing Knattspyrnudeildar KA vegna dóms Héraðsdóms Norðurlands eystra, uppkveðnum þann 14. maí sl.

Glæsileg vorsýning fimleikadeildar KA

Glæsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri

Stórafmæli félagsmanna í júní

Elsa Björg framlengir við KA/Þór

Elsa Björg Guðmundsdóttir skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir en Elsa er ein af fjölmörgum uppöldum leikmönnum liðsins sem við ætlum að byggja lið okkar á næstu árin

Verksamningur undirritaður um uppbyggingu KA svæðis

Í gær undirrituðu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar og Húsheild ehf. verksamning um uppbyggingu á stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Samningurinn var undirritaður á verðandi keppnisvelli félagsins en verið er að klára að leggja gervigrasið á völlinn

Gleðin við völd á laugardaginn þegar KA tekur á móti ÍA | Mættu snemma

Gleðin verður við völd í KA-heimilinu og á Greifavellinum á laugardaginn þegar KA tekur á móti ÍA í bestu deild karla! Tilvalið að mæta snemma og styðja KA til sigurs