Fréttir

Vormót í hópfimleikum - úrslit

Dagana 17.-18.maí 2014 heldur FIMAK vormót í hópfimleikum.Um er að ræða keppni í 2.-5.flokki í hópfimleikum.Keppendur eru á aldrinum 9-15 ára og koma frá félögum víðs vegar um landið.

Generalprufa fyrir vorsýningu 2014

Generalprufan fyrir vorsýninguna 2014 fer fram fimmtudaginn 22.maí.Athugið að engar almennar æfingar verða þann dag en allir þurfa að mæta á generalprufuna.Vinsamlegast látið börnin mæta á réttum tíma svo þetta gangi vel fyrir sig og athugið að við viljum enga áhorfendur í salnum á meðan á generalprufunni stendur.

Vorsýning FIMAK 2014

Vorsýningar FIMAK fara fram föstudaginn 23.maí og laugardaginn 24.maí 2014.Sýningarnar verða alls 4 talsins og hér má finna á hvaða sýningum hvaða hópar sýna.Miðaverð á sýningarnar er kr.

Páskafrí og vorsýning

Allir hópar nema þeir keppnishópar sem hefur verið haft samband við eru komnir í páskafrí.Starfið hefst samkvæmt stundatöflu frá og með 22.apríl.Hjá 3, 4 og 5 ára iðkendum líkur starfinu svo í vor laugardaginn 10.

Skrifstofan lokuð í dag

Í dag mánudaginn 7.apríl verður skrifstofan lokuð vegna óviðráðanlegrar orskaka.Minni á að hægt er að hafa samband á netfangið skrifstofa@fimak.is og ykkur verður svarað við fyrsta tækifæri.

Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum- úrslit

Laugardaginn 5.apríl fór fram Íslandsmót í 3.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum.Mótið átti að fara fram helgina 22.-23.mars en fresta þurfti mótinu vegna veðurs og ófærðar.

Mistök hjá Motus

Leiðinleg mistök urðu hjá Motus sem sér um innheimtu félagsins.Fyrir vikið lagðist mjög hár kostnaður á kröfur sem greiddar voru eftir eindaga frá febrúar mánuði.Motus ætlar að endurgreiða fólki þennan kostnað og hvetjum við okkar viðskiptavini sem lentu í þessu að setja sig í samband við Motus.

Akureyrarfjör Landsbankans - Úrslit

Mikið fjör var um síðust helgi í fimleikahúsinu þegar fram fór Akureyrarfjör Landsbankans.Um er að ræða innanfélagsmót þar sem krýndir eru Akureyrarmeistarar.Öllum iðkendum félagsins 6 ára og eldri er boðin þátttaka og allir fá þátttökuverðlaun.

Akureyrarfjör Landsbankans 2014- skipulag

Þá er dagskrá fyrir Akureyrarfjör Landsbankans 2014 tilbúin.Ath.að búið er að breyta dagskrá á sunnudeginum (kl.12.00).

Íslandsmót í þrepum frestað

Fimleikasamband Íslands hefur ákveðið að fresta Íslandsmótinu í þrepum vegna veðurs/ófærðar.Keppni í 1.og 2.þrepi fer fram á sunnudaginn í Ármanni, en keppni í 3.