Vormót í hópfimleikum - úrslit

3. flokkur B-deild, 1. sæti
3. flokkur B-deild, 1. sæti

Dagana 17.-18. maí 2014 heldur FIMAK vormót í hópfimleikum. Um er að ræða keppni í 2.-5. flokki í hópfimleikum. Keppendur eru á aldrinum 9-15 ára og koma frá félögum víðs vegar um landið. Mótið verður haldið í KA-heimilinu þar sem að áhorfendaaðstaðan okkar í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla rúmar því miður ekki þann fjölda sem væntanlegur er.

Dagskrá mótsins má finna hér.

Miðaverð inn á mótið er kr. 1000,- fyrir 16 ára og eldri og greiðist aðeins einu sinni þó horft sé á alla hluta mótsins.

Úrslit

4. flokkur B-deild og 5. flokkur

4. flokkur A-deild

3. flokkur A-deild

3. flokkur B-deild

2. flokkur B-deild

2. flokkur A-deild

Með von um að sjá sem flesta á mótinu,

FIMAK