24.10.2014
Við þurfum á ykkar aðstoð að halda til að geta haldið flott og gott mót fyrir félagið og okkur öll
22.10.2014
Eins og venja er mun FIMAK bjóða upp á gistingu, morgunmat og kvöldmat á meðan á haustmótinu stendur.Gist verður í Giljaskóla.Hér má nálgast allar upplýsingar um verð og annað sem máli skiptir.
15.10.2014
RÚV sýnir beint frá öllum hlutum Evrópumótsins í hópfimleikum sem hefst í dag.Hér má finna upplýsingar um útsendingarnar og jafnframt hvort það sé á aðalrás RÚV eða íþróttarásinni.
15.10.2014
Í dag, miðvikudag, hefst EM í hópfimleikum sem haldið er í Reykjavík.Mótið fer fram 15.-18.október og er fjöldinn allur af þjálfurum og iðkendum FIMAK á leið að horfa á mótið.
08.10.2014
Við leitum að fólki í foreldrafélag FIMAK.Foreldrafélagið er félaginu innan handar á viðburðum félagsins með ýmiskonar mál, til að mynda halda utan um sjoppu, miðasölu, mat fyrir dómara og ýmis önnur tilfallandi verkefni.
01.10.2014
Það er búið að laga kerfið svo fólk getur nú gengið frá skráningu.VIð samt höldum þessu opnu til 3.okt.Nora kerfið liggur niðri í augnablikinu, unnið er að viðgerð.
01.10.2014
Nora-kerfið liggur niðri sem stendur.Unnið er að viðgerð.Vegna vandamálsins gefum við frest til morguns til að ganga frá skráningunni.Við látum vita þegar þetta kemst í lag.
24.09.2014
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk ber sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir haustönn 2014.Fólk jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
11.09.2014
Hér má finna tilboð frá Fimleikasambandinu á miða á EM, sem fram fer hér á Íslandi dagana 15.-18.október.Tilboðið gildir til 1.október.Athugið jafnframt að nú er hægt að kaupa miða á einstaka viðburði sem voru ekki í sölu áður.
05.09.2014
Vegna fjölda fyrirspurna viljum við ítreka að það eru biðlistar í alla hópa hjá félaginu nema Goldies (fullorðinsfimleikar).Um leið og pláss losnar þá bjóðum við næsta inn af biðlista og tökum við inn í þeirri röð sem skráning berst.