Norðurlandsmót í badminton 2018

KA heldur í ár svokallað Norðurlandsmót í badminton en mótið fer fram í Naustaskóla og hefst föstudaginn 4. maí klukkan 17:00. Keppendur eru á öllum aldri og koma frá KA, TBS og Samherjum. Við hvetjum alla sem hafa áhuga til að líta við enda gaman að sjá flóruna í Spaðadeild KA

Aðalfundur Spaðadeildar 16. apríl

Aðalfundur Spaðadeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 16. apríl næstkomandi klukkan 18:45 Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem hafa áhuga til að mæta.

Norðurlandsmót í badminton 2017

Verður haldið í Íþróttahúsinu Hrafnagilsskóla dagana 12. - 14. maí n.k.

Æfingar á vorönn 2017

Æfingar hefjast sunnudaginn 15. janúar og eru æfingatímar óbreyttir frá haustönn. Áfram verður FRÍTT að æfa hjá Spaðadeild.

Æfingar falla niður

Allar æfingar Spaðadeildar falla niður sunnudagana 13. og 27. nóvember.

Æfingar Spaðadeildar veturinn 2016/2017

Norðurlandsmót í badminton á Siglufirði 30. apríl

Mótið verðu haldið á Siglufirði laugardaginn 30.04.2016 Keppt verður í unglingaflokkum U-11, U-13, U-15, U-17 Fullorðinsflokkum: karlar og konur Mótið byrjar kl: 10.00 og líkur síðdegis

Spaðadeild leitar að badmintonþjálfara fyrir næsta vetur

Aðalfundur Spaðadeildar KA

Aðalfundur Spaðadeildar KA verður haldinn kl. 19:30 þann 29. mars næstkomandi í KA-heimilinu.

Badminton- og tennisæfingar falla niður sunnudaginn 22. nóvember

Vegna handknattleiksmóts í 6. flokki falla allar æfingar Spaðadeildar niður á sunnudaginn