Leikjafyrirkomulag á afmælismóti Tennis- og badmintondeildar KA um helgina

Um helgina verður mikið að gera hjá badmintonfólki þegar nýstofnuð Tennis- og badmintondeild KA efnir til afmælismóts, en spilað verður bæði í Íþróttahöllinni og KA-heimilinu. Nú er búið að raða mótinu upp og má finna allar upplýsingar um það á slóðinni

http://tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=BB14696E-86FC-4747-85FD-09B11CD58038