Afmælismót TB-KA

6. – 7. Október 2012   Helgina 6.- 7. Október nk. verður haldið unglingamót TB-KA, Tennis- og badmintondeildar KA, og verður mótið tileinkað 150 ára afmæli Akureyrarbæjar og því að í ár eru 65 ár síðan að fyrsti badmintonleikurinn var spilaður undir merkjum KA.