Leikjafyrirkomulag á afmælismóti Tennis- og badmintondeildar KA um helgina

Um helgina verður mikið að gera hjá badmintonfólki þegar nýstofnuð Tennis- og badmintondeild KA efnir til afmælismóts, en spilað verður bæði í Íþróttahöllinni og KA-heimilinu.