Akureyrarmót í badminton

Verður haldið í Íþróttahöllinni laugardaginn 11. maí
Mótið hefst kl. 10:00
Mótið er opið öllum sem búsettir eru á Akureyri

Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í eftirfarandi flokkum:
Unglingaflokkum: U-11, U-13, U-15, U-17
Fullorðinsflokkum: konur og karlar

Mótsgjöld:
Einliðaleikur kr.: 1.400
Tvíliðaleikur kr.: 1.000

Vinsamlegast sendið skráningu á netfangið 
helgabraga@akureyri.is eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí