Flýtilyklar
Fréttir
29.12.2021
Tilnefningar til ţjálfara ársins 2021
Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2021. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
28.12.2021
Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2021
Fimm liđ hjá KA eru tilnefnd til liđs ársins 2021 en ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira
28.12.2021
Tilnefningar til Böggubikarsins 2021
Böggubikarinn verđur afhendur í áttunda skiptiđ á 94 ára afmćli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2021 frá deildum félagsins
Lesa meira
24.12.2021
KA óskar ykkur gleđilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira
16.12.2021
Uppbygging á KA svćđinu undirrituđ
KA og Akureyrarbćr skrifuđu í dag undir samning vegna uppbyggingar viđ nýjan gervigrasvöll međ stúku á KA-svćđinu auk endurnýjunar og endurnýtingu á ţeim gervigrasvelli sem nú er til stađar á svćđinu
Lesa meira
16.12.2021
Jólakúlurnar afhendar um helgina
KA jólakúlurnar sem yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu var međ til sölu á dögunum eru tilbúnar til afhendingu og verđur hćgt ađ nálgast ţćr í KA-Heimilinu milli klukkan 13:00 og 14:00 á laugardag og sunnudag
Lesa meira
06.12.2021
Jólabolti KA fyrir 4.-6. flokk
Meistaraflokkur KA í knattspyrnu stendur fyrir stórskemmtilegum jólabolta fyrir iđkendur í 4., 5., og 6. flokki dagana 21. og 22. desember nćstkomandi. Á ţessum tímapunkti verđur jólafríiđ byrjađ bćđi í skóla og ćfingum svo ţađ er heldur betur tilvaliđ
Lesa meira
04.12.2021
Kjarnafćđismótiđ hefst í dag, KA - Ţór 2
Kjarnafćđismótiđ hefst í dag ţegar KA og Ţór 2 mćtast klukkan 17:15 í Boganum. KA er ríkjandi meistari á mótinu en mótiđ er mikilvćgur liđur í undirbúningnum fyrir komandi fótboltasumar
Lesa meira
01.12.2021
Ekki missa af glćsilegu KA jólakúlunum!
Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu er međ glćsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm međ gullslegnu KA merki og gylltum borđa. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóđi af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira
30.11.2021
Iđunn Rán ćfđi međ U17 ára landsliđinu
Iđunn Rán Gunnarsdóttir stóđ í ströngu međ U17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu á dögunum. Stelpurnar komu saman til ćfinga í Skessunni og léku svo ćfingaleik gegn liđi Vals á Origo vellinum. U17 ára liđiđ fór ţar međ góđan 4-2 sigur af hólmi
Lesa meira