Fréttir

Heimaleikur gegn ÍBV kl. 16:00

KA tekur á móti ÍBV í Bestu deildinni í knattspyrnu klukkan 16:00 í dag á Greifavellinum en athugiđ ađ leiktímanum hefur veriđ breytt vegna tafa á flugi
Lesa meira

Midtjylland knattspyrnuskóli á KA-svćđinu

Dagana 11.-14. júlí nćstkomandi verđur KA međ knattspyrnuskóla á KA-svćđinu í samstarfi viđ danska stórliđiđ FC Midtjylland og Niceair. Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir efnilega fótboltakrakka til ađ bćta sig enn frekar og ákaflega gaman ađ viđ getum bođiđ upp á skólann fyrir okkar iđkendur
Lesa meira

Myndaveisla frá jafntefli KA og Vals

KA og Valur skildu jöfn 1-1 í stórleik á Greifavellinum í gćr en liđin eru í harđri baráttu í efri hluta Bestu deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom mikiđ líf í ţeim síđari ţar sem KA liđiđ reyndi hvađ ţađ gat til ađ tryggja sér öll stigin
Lesa meira

Frábćr árangur á N1 mótinu

36. N1 mót okkar KA manna var haldiđ á KA-svćđinu dagana 29. júní - 2. júlí og heppnađist ţađ ákaflega vel. Alls var keppt í 13 mismunandi deildum á mótinu ţar sem 200 liđ léku listir sínar. Keppendur voru rúmlega 2.000 en alls voru leiknir 900 leikir á mótinu og heldur betur mikiđ fjör á Akureyri á međan mótinu stóđ
Lesa meira

Ţrifdagur eftir N1 mót

Stórkostlegu N1-móti okkar KA manna lauk í dag ţar sem gríđarlega margir sjálfbođaliđar hafa lagt hönd á plóg! Á morgun, sunnudag, klukkan 11:00 ćtlum viđ ađ taka saman höndum og pakka mótinu saman ofan í kassa! Viđ ćtlum ađ ganga frá og hreinsa svćđiđ okkar. Viđ ţiggjum allar hendur sem mögulegt er, bćđi frá iđkendum og foreldrum ţeirra. Á sama tíma ţökkum viđ ykkur fyrir frábćrt mót, ţetta vćri aldrei hćgt án ykkar allra - sjáumst vonandi sem flest á morgun
Lesa meira

Heimaleikur í bikarnum gegn Fram

Fótboltaveislan heldur áfram og nú á sunnudaginn tekur KA á móti Fram í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00 á Greifavellinum. Liđin mćttust nýveriđ í hörkuleik sem endađi međ 2-2 jafntefli og alveg ljóst ađ viđ ţurfum öll ađ fjölmenna í stúkuna til ađ koma strákunum áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Thomas Danielsen í ţjálfarateymi KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ Thomas Danielsen til liđs viđ ţjálfarateymi meistaraflokks karla en Thomas er gríđarlega fćr afrekssálfrćđingur sem mun án nokkurs vafa lyfta starfi okkar upp á enn hćrra plan
Lesa meira

KA leikur á Greifavellinum nćstu 2 árin

Knattspyrnudeild KA og Greifinn skrifuđu undir nýjan styrktarsamning í dag og mun heimavöllur okkar KA-manna bera nafniđ Greifavöllurinn nćstu tvö árin. Sumariđ 2018 gerđu KA og Greifinn fyrst álíka samning sín á milli og hefur ţví heimavöllur okkar hér á Akureyri boriđ nafniđ Greifavöllurinn síđan
Lesa meira

Veisla á fyrsta heimaleiknum á KA-svćđinu!

Fyrsti heimaleikur sumarsins á KA-svćđinu er á fimmtudaginn gott fólk! Ţađ er heldur betur veisla framundan ţegar KA tekur á móti Fram í Bestu deildinni klukkan 18:00 ţann 16. júní nćstkomandi
Lesa meira

KA stelpur TM meistarar annađ áriđ í röđ!

TM mótiđ fór fram í Vestmannaeyjum um helgina en ţar léku stelpur í 5. flokki listir sínar. KA sendi alls fjögur liđ til leiks og má međ sanni segja ađ stelpurnar hafi stađiđ sig eins og hetjur auk ţess ađ skemmta sér konunglega á ţessu stóra og flotta móti
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband