Fréttir

Örfréttir KA vikuna 11.-18. apríl 2016

Hér koma örfréttir KA vikuna 11.-18. apríl. Örfréttir KA eru sendar út međ tölvupósti alla mánudaga og er hćgt ađ komast á póstlistann međ ţví ađ hafa samband viđ Siguróla (siguroli@ka.is)
Lesa meira

Ţór/KA - Fylkir í kvöld

Í kvöld kl 19:00 í Boganum mćtast Ţór/KA og Fylkir í Lengjubikarnum.
Lesa meira

Ćfingaferđ - Dagur 6

Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

KA menn í landsliđsúrtökum

Í dag klukkan 16:00 mun U-20 ára landsliđ karla spila gegn Póllandi í forkeppni Evrópumeistaramóts U-20. Í liđi U-20 ára á Akureyri einn fulltrúa, Bernharđ Anton Jónsson. Ef fólk vill fylgjast međ leiknum er bent á slóđina: http://tvsports.pl/ (bein slóđ er sennilega http://tvsports.pl/index.php/live) Bernharđ er ţó ekki eini KA mađurinn sem er í landsliđsverkefnum ţessa helgi.
Lesa meira
Almennt - 18:00

Ađalfundur KA er 13. apríl

Ađalfundur KA verđur haldinn í KA-heimilinu 13. apríl nćstkomandi kl. 18:00.
Lesa meira

3. flokkur kvenna Íslandsmeistarar

3. flokkur kvenna gerđi góđa ferđ á Íslandsmót í 2. og 3. flokki um helgina. Ţróttur Reykjavík hélt mótiđ og var spilađ í Laugardalshöll. Stúlkurnar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla sína leiki í annarri deild, 2-0. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ góđan árangur. Á myndina vantar Andreu og Arnrúnu Eik.
Lesa meira
Almennt - 20:00

Frćđslufyrirlestur í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld mun sjötti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröđ KA fara fram. Um er ađ rćđa um forvarnarfyrirlestur. Sá fyrirlestur mun fjalla um skađsemi áfengis, tóbaks og annarra vímuefna.
Lesa meira

Örfréttir KA vikuna 29.3-4.4 2016

Örfréttir KA er nýr liđur en ţar eru helstu fréttir af öllum deildum KA og af félaginu í heild teknar saman í stuttan póst. Ţessi póstur er sendur út á mánudögum. Ef ţú villt komast á póstlistann hafđu ţá samband viđ Siguróla (siguroli@ka.is)
Lesa meira
Almennt - 19:00

Herrakvöld KA er á laugardaginn

Herrakvöld KA verđur haldiđ međ pompi og prakt nú á laugaradaginn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband