Fréttir

Örfréttir KA - 12. jan 2017

Lesa meira

Þorrablót KA er 4. febrúar - Allar upplýsingar hér

Þorrablót KA verður haldið 4. febrúar í KA-heimilinu. Í fyrra var uppselt svo að það er um að gera að panta miða sem fyrst.
Lesa meira

Stórafmæli í janúar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Anna Rakel og Dagur Gautason fengu Böggubikarinn

Í tilefni af afmæli KA var í dag afhentur Böggubikarinn í þriðja sinn. Anna Rakel Pétursdóttir, knattspyrnudeild og Dagur Gautason, handknattleiksdeild, hlutu verðlaunin.
Lesa meira

Valþór Ingi Karlsson er íþróttamaður KA árið 2016

Í tilefni af 89 ára afmælisdegi KA var gríðarlega fjölmennt í KA-heimilinu. Undir lok hátíðardagskrárinnar var kjöri íþróttamanns KA lýst. Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild, var hlutskarpastur og er því íþróttamaður KA fyrir árið 2016.
Lesa meira

Áramótaþáttur KA-TV

Lesa meira

Ungmennalið Akureyrar með heimaleik á sunnudag

Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.
Lesa meira
Almennt - 14:00

Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn

Á sunnudaginn kemur verður KA 89 ára gamalt félag. Að því tilefni blásum við til afmælisfagnaðar og þér er boðið.
Lesa meira

Jólakveðja KA

Öllum KA-mönnum nær og fjær - félagsmönnum, iðkendum í öllum deildum félagsins, þjálfurum, foreldrum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum - og landsmönnum öllum - sendum við hugheilar óskir um gleðilríka og friðsæla jólahátíð og farsæld og fögnuð á árinu 2016. Stjórn og starfsfólk Knattspyrnufélags Akureyrar.
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2016

Böggubikarinn skal veittur þeim einstaklingum, pilti og stúlku, sem eru á aldrinum 16- 19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband