Flýtilyklar
Fréttir
12.01.2017
Þorrablót KA er 4. febrúar - Allar upplýsingar hér
Þorrablót KA verður haldið 4. febrúar í KA-heimilinu. Í fyrra var uppselt svo að það er um að gera að panta miða sem fyrst.
Lesa meira
11.01.2017
Stórafmæli í janúar
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira
08.01.2017
Anna Rakel og Dagur Gautason fengu Böggubikarinn
Í tilefni af afmæli KA var í dag afhentur Böggubikarinn í þriðja sinn. Anna Rakel Pétursdóttir, knattspyrnudeild og Dagur Gautason, handknattleiksdeild, hlutu verðlaunin.
Lesa meira
08.01.2017
Valþór Ingi Karlsson er íþróttamaður KA árið 2016
Í tilefni af 89 ára afmælisdegi KA var gríðarlega fjölmennt í KA-heimilinu. Undir lok hátíðardagskrárinnar var kjöri íþróttamanns KA lýst. Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild, var hlutskarpastur og er því íþróttamaður KA fyrir árið 2016.
Lesa meira
06.01.2017
Ungmennalið Akureyrar með heimaleik á sunnudag
Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.
Lesa meira
Almennt - 14:00
Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn
Á sunnudaginn kemur verður KA 89 ára gamalt félag. Að því tilefni blásum við til afmælisfagnaðar og þér er boðið.
Lesa meira
23.12.2016
Jólakveðja KA
Öllum KA-mönnum nær og fjær - félagsmönnum, iðkendum í öllum deildum félagsins, þjálfurum, foreldrum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum - og landsmönnum öllum - sendum við hugheilar óskir um gleðilríka og friðsæla jólahátíð og farsæld og fögnuð á árinu 2016.
Stjórn og starfsfólk Knattspyrnufélags Akureyrar.
Lesa meira
13.12.2016
Tilnefningar til Böggubikarsins 2016
Böggubikarinn skal veittur þeim einstaklingum, pilti og stúlku, sem eru á aldrinum 16- 19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi.
Lesa meira