Fréttir

Aðalfundur KA verður 10. apríl

Miðvikudaginn 10. apríl klukkan 18:00 fer fram aðalfundur KA í KA-Heimilinu. Við hvetjum alla félagsmenn KA óháð deildum að sækja fundinn og taka þátt í starfi félagsins enda snertir aðalfundurinn allt starf innan KA. Hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira

Stórafmæli í apríl

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Lumar þú á dýnu?

Miðvikudaginn 20. mars kemur stór hópur í KA-Heimilið að gista og verður fram yfir laugardag. KA á töluvert af dýnum fyrir hópa fyrir gistingar en hópurinn sem kemur í næstu viku er það stór að okkur vantar þó nokkuð af dýnum svo allir geti gist hjá okkur
Lesa meira

Nýr rekstrarsamningur við Akureyrarbæ

Í dag var undirritaður nýr rekstrarsamningur við Akureyrarbæ sem gildir til næstu 5 ára. Það er félaginu mikið ánægjuefni að vera falið áfram það verkefni að annast rekstur og þjónustu á mannvirkjum Akureyrarbæjar á íþróttasvæði KA. Samningurinn er ekki síður mikilvægur fyrir félagið til að geta haldið uppi því öfluga starfi sem unnið er hjá KA
Lesa meira

Vel heppnaður Stefnumótunarfundur KA

Aðalstjórn KA stóð fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn þar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mættu og ræddu hin ýmsu mál er varðar framtíð KA. Nýr rekstrarsamningur KA við Akureyrarbæ var kynntur auk þess sem þarfagreining félagsins í náinni framtíð sem og til lengri tíma var rædd
Lesa meira

Sigur á Aftureldingu í markaleik

KA lagði Aftureldingu af velli 3-5 í A-deild Lengjubikarsins í dag í Mosfellsbæ. Markalaust var í hálfleik en í þeim síðari komu mörkin á færibandi.
Lesa meira

Stefnumótunarfundur KA 2. mars

Aðalstjórn KA stendur fyrir stefnumótunarfundi laugardaginn 2.mars n.k. frá 10:00-16:00 í sal Greifans, 2.hæð. Aðalstjórn samþykkti á fundi sínum nýlega að halda slíkan fund í kjölfarið á nýjum rekstrarsamning við Akureyrarbæ. Til fundarins eru boðaðir fulltrúar allra deilda félagsins, starfsmenn, iðkendur og aðrir áhugasamir félagsmenn
Lesa meira

Kynning á viðbragðsáætlun gegn einelti - mikilvægt að mæta

Undanfarið ár hefur farið töluverð vinna hjá KA og Miðstöð skólaþróunar hjá Háskólanum á Akureyri í að móta viðbragðsáætlun gegn einelti. Formlegur kynningarfundur verður haldinn í KA-heimilinu þann 28. febrúar næstkomandi kl. 20:00
Lesa meira

KA keyrir heim konudagsblóm og rúnstykki

Handknattleiksdeild KA hefur hafið sölu á konudagsblómvendi og nýbökuðum rúnstykkjum. Herlegheitin verða síðan keyrð heim á konudagsmorgun, 24. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband