Flýtilyklar
Fréttir
14.02.2019
Þorrablót KA á laugardaginn, flott dagskrá
Það verður heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á laugardaginn þegar Þorrablót KA fer fram. Þorrablót félagsins hafa vakið gríðarlega lukku undanfarin ár og lofum við skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira
12.02.2019
Tvíburarnir semja við KA
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Þórissynir semja við KA. Nökkvi og Þorri skrifuðu í dag undir 3 ára samning við KA og munu því leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar
Lesa meira
Almennt - 20:00
Aðalfundur knattspyrnudeildar mánudaginn 18. febrúar
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar 2019 kl 20.00. Vonumst til að sjá sem flesta.
Lesa meira
06.02.2019
Ekki missa af Þorrablóti KA 16. feb!
Það styttist í Þorrablót KA sem verður haldið í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Enn er hægt að panta miða en aðeins kostar 6.000 krónur á Þorrablótið. Ýmis dagskrá verður um kvöldið en meðal annars munu þeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuðinu með sínu prógrami
Lesa meira
01.02.2019
KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir
Glerártorg og KA hafa gert með sér samstarfssamning sem meðal annars felur í sér að heimaleikir KA verða auglýstir á risaskjám sem standa við Glerártorg. Þetta er mikið gleðiefni enda skýrt markmið félagsins að reyna að vera sem sýnilegast og að fá sem flesta á leiki okkar liða
Lesa meira
01.02.2019
Stórafmæli í febrúar
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira
30.01.2019
KA Podcastið - 30. janúar 2019
Siguróli Magni Sigurðsson og Ágúst Stefánsson mæta aftur með KA Podcastið eftir smá frí og fara þeir yfir stöðu mála í fótboltanum, handboltanum og blakinu enda ýmislegt búið að ganga á frá síðasta hlaðvarpsþætti
Lesa meira
29.01.2019
Þorrablót KA haldið 16. febrúar
Það verður heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar þegar Þorrablót KA fer fram. Þorrablót félagsins hafa vakið gríðarlega lukku undanfarin ár og lofum við skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira
24.01.2019
Tíu frá júdódeild á Reykjavik International Games
Á laugardaginn mun tíu manna hópur keppa fyrir hönd KA á RIG eða Reykjavik International Games. Um er að ræða alþjóðlegt mót sem haldið er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár er met þátttaka erlendra keppenda í júdó og hefur þátttaka þeirra verið að aukast með árunum og verða þeir nú um 50. Sýnt verður frá bronsglímum og úrslitaglímum á RÚV og hefst útsending klukkan 14:30 á laugardaginn.
Lesa meira
17.01.2019
Hrefna sæmd heiðursviðurkenningu ÍBA
Hrefna Gunnhildur Torfadóttir fyrrum formaður KA var í dag sæmd heiðursviðurkenningu Íþróttabandalags Akureyrar. Óhætt er að fullyrða að Hrefna hafi síðastliðin 40 ár verið áberandi í starfinu hjá KA, hvort sem það var við að selja tópas og aðgöngumiða á leiki í Íþróttaskemmunni eða þvo búninga og selja auglýsingar á þá fyrir handknattleiksdeild þá var Hrefna mætt
Lesa meira