Fréttir

Ársskýrsla KA sem flutt var á ađalfundi

Ingvar Már Gíslason flutti ársskýrslu KA á ađalfundi félagsins sem fór fram á dögunum og viđ birtum hana hér í heild sinni. Áriđ 2019 var heldur betur stórt fyrir okkur KA-menn og unnust sćtir sigrar á vellinum á sama tíma og deildir félagsins héldu áfram ađ stćkka
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Golfmót KA 11. júní - skráđu ţig strax!

KA stendur fyrir glćsilegu og skemmtilegu golfmóti fimmtudaginn 11. júní á Jađarsvelli. Léttleikinn verđur í fyrirrúmi ţannig ađ allir geta tekiđ ţátt ţó vissulega verđi hart barist um sigur á mótinu
Lesa meira

Ađalfundur KA - uppbygging KA-svćđis

Vinnuhópur skipađur til ađ hefja formlegar viđrćđur um uppbyggingu á KA-svćđi
Lesa meira

Ađalfundur KA er á fimmtudaginn

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk ţess eru ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar á miđvikudag og fimmtudag
Lesa meira

Úthlutun ÍSÍ til KA vegna Covid-19

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekiđ greiđslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiđslan er hluti af framlagi ríkisins til íţróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íţrótta og Ólympíusambands Íslands
Lesa meira

Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA

Líkt og undanfarin ár verđur Íţrótta- og leikjaskóli KA međ hefđbundnu sniđi í sumar. Námskeiđin verđa sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauđa Krossinn 25. maí

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um ţessar mundir og mun starfsfólk KA fara međ alla óskilamuni í Rauđa Krossinn ţann 25. maí nćstkomandi. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ líta sem fyrst viđ og sjá hvort ekki leynist eitthvađ sem saknađ er á heimilinu
Lesa meira

Ađalfundur KA fimmtudaginn 28 maí

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 28. maí klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu
Lesa meira

Stórafmćli í Maí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband