Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið

Hér er KA maðurinn Ingófur Hannesson að sigra.
Hér er KA maðurinn Ingófur Hannesson að sigra.

Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið. Júdódeild KA vill þakka öðrum klúbbum fyrir góða þátttöku og fyrir að vera til fyrirmyndar. Sérstakar þakkir fær Ágúst Stefánsson fyrir að standa vaktina fyrir KA TV. Úrslit mótsins er hægt að sjá hér.