09.01.2025
Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
09.01.2025
Jan Larsen handknattleiksþjálfari, sem þjálfaði karlalið okkar KA manna keppnistímabilið 1982-83 lést í gær í Danmörku eftir erfið veikindi. Hann var 68 ára gamall.
07.01.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakona KA árið 2024 kjörin en í þetta skiptið eru fjórar glæsilegar íþróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
07.01.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakarl KA árið 2024 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
06.01.2025
Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Tinna er strax orðin lögleg með KA/Þór og getur því leikið með liðinu í leiknum gegn Fram-2 í Lambhagahöllinni kl. 18:15 í kvöld
03.01.2025
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í dag er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Guðjón er ákaflega spennandi leikmaður sem mun klárlega styrkja liðið fyrir baráttuna í sumar
01.01.2025
Stórafmæli félagsmanna í janúar
24.12.2024
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
21.12.2024
Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hefur undanfarin ár boðið upp á stórskemmtilegar æfingar fyrir hressa og metnaðarfulla krakka í kringum hátíðarnar. Í þetta skipti verða æfingarnar dagana 3. og 4. janúar en æfingarnar eru fyrir 4., 5. og 6. flokk
20.12.2024
Yngri landslið Íslands í handbolta koma saman til æfinga þessa dagana og eiga KA og KA/Þór sex fulltrúa í hópunum. Auk þess eru þeir Jens Bragi Bergþórsson og Magnús Dagur Jónatansson í eldlínunni með U19 ára landsliði karla sem undirbýr sig fyrir Sparkassen Cup milli jóla og nýárs