16.09.2022
Það er loksins komið að fyrsta heimaleiknum í handboltanum þegar KA tekur á móti ÍBV í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Við teflum fram ungu og spennandi liði í vetur sem er uppfullt af uppöldum KA strákum og verður afar gaman að fylgjast með framgöngu þeirra í vetur
14.09.2022
Handboltaveislan er framundan gott fólk en fyrsti heimaleikur KA í vetur er á laugardaginn þegar ÍBV kemur í heimsókn. Stelpurnar í KA/Þór taka svo á móti Haukum þann 25. september og því eina vitið að koma sér í gírinn fyrir veisluna í vetur
09.09.2022
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir koma inn í þjálfarateymi KA/Þórs og verða aðstoðarþjálfarar Andra Snæs Stefánssonar í vetur. KA/Þór er að fara inn í sitt þriðja tímabil undir stjórn Andra og afar spennandi að fá þær Rut og Örnu inn í þjálfarateymið
09.09.2022
Kynningakvöld KA og KA/Þór fyrir komandi átök í vetur fer fram á laugardaginn kl. 20:00 í golfskálanum við Jaðarsvöll. Þeir sem vilja gera sér extra glaðan dag geta mætt kl. 19:00 og tekið þátt í PubQuiz með glæsilegum vinningum.
07.09.2022
Það stefnir í svaðalegan laugardag hjá handknattleiksdeild KA...
06.09.2022
Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA
03.09.2022
Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa báðir gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir eru þeir gríðarlega efnilegir og spennandi ungir leikmenn sem eru að koma uppúr yngriflokkastarfinu okkar og ekki spurning að báðir eiga þeir framtíðina fyrir sér
02.09.2022
Guðlaugur Arnarsson kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla í handbolta. Ásamt því mun Gulli, eins og hann er alltaf kallaður, sjá um U-lið og 3. fl karla með Sverre Jakobssyni
31.08.2022
Handboltaveturinn fer af stað á laugardaginn þegar KA sækir Valsmenn heim í leik Meistara Meistaranna og verður ansi spennandi að sjá hvernig strákunum okkar reiðir af í vetur. Við teflum fram ungu og spennandi liði sem er að langmestu leiti byggt upp af strákum sem koma uppúr starfi KA
30.08.2022
Hið árlega golfstyrktarmót handknattleiksdeildar KA verður haldið laugardaginn 10. september næstkomandi en leikið er á Jaðarsvelli. Í fyrra mættu 136 kylfingar til leiks og var heldur betur mikið fjör á vellinum