Auk þess að vera efstur í samtals skoruðum stigum er Davíð einnig stigahæstur í smassi. Þá er Filip stigahæstur bæði í hávörn, ásamt Vali Guðjóni Valssyni HK, og uppgjöfum.
HK og ÍS hafa leikið þrjá leiki en KA, Stjarnan og Þróttur hafa leikið fjóra.
Enginn leikmaður kvennaliðs KA er á meðal 10 efstu.