Valdís og Ævarr blakfólk ársins 2022!
28.12.2022
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Ævarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valið var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. Bæði eru þau afar vel að heiðrinum komin enda algjörlega frábæru ári hjá þeim að ljúka