Fréttir

Valdís og Ævarr blakfólk ársins 2022!

Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Ævarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valið var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. Bæði eru þau afar vel að heiðrinum komin enda algjörlega frábæru ári hjá þeim að ljúka

Myndaveisla frá 3-0 sigri KA á Þrótti R

KA tók á móti Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miðvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu lið deildarinnar eru í einum knapp og þar fyrir aftan er gríðarleg barátta í sætum 5 til 7