Fréttir

Tap gegn Þrótti Nes í kvöld

Kvennalið KA mætti Þrótti Nes í kvöld í Mizunodeild kvenna í blaki á Neskaupstað.

Kvennaliðið okkar tapaði gegn Aftureldingu í dag

KA fékk Aftureldingu í heimsókn í dag í Mizunodeild kvenna í blaki.

KA sigraði Þrótt Nes öðru sinni

KA menn gerðu sér ferð austur á Neskaupstað í gær þar sem þeir mættu Þrótti Nes í annað sinn á fjórum dögum.

KA sigraði Þrótt Nes í Mizunodeild karla

KA fékk vængbrotið lið Þróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.

Karlarnir mæta Þrótti Nes tvisvar í vikunni

Karlalið KA í blaki mætir Þrótti frá Neskaupstað í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo að heiman.