24.06.2017
Hér er hægt að fylgjast með úrslitum frá stigamótinu
24.06.2017
Hægt er að fylgjast með snildar töktum í beinni frá Kjarnaskógi.
07.06.2017
Annað stigamót í stigamótaröð Blaksambandsins verður haldið í Kjarnaskógi þann 23. júní - 25. júní.
02.05.2017
BLÍ tilkynnti í dag um landsliðshópa sem taka þátt í næstu verkefnum BLÍ. Þar á KA fjóra fulltrúa. Það eru þau Hulda Elma Eysteinsdóttir, Ævarr Freyr Birgisson, Valþór Ingi Karlsson og Filip Szewzcyk.
02.02.2017
Blakdeild KA hefur styrkt meistaraflokkslið sín fyrir komandi átök með þeim Mason Casner og Cailu Stapleton
05.01.2017
Þórarinn Jónsson hefur verið valinn til þátttöku með íslenska U19 ára landsliðinu á mót í Rúmeníu. Til hamingju Þórarinn