Fréttir

KA Íslandsmeistari í 4. flokki í blaki

Um helgina eignuðust KA Íslandsmeistara í 4. flokki í blaki. Íslandsmótið fór fram á Akureyri

Íslandsmót í krakkablaki - landsliðsæfingar U16

Um helgina fyllist KA heimilið af hressum blakkrökkum þegar KA heldur Íslandsmót í 4., 5. og 6. flokki.

Flottur árangur hjá landsliðskrökkum KA í blaki

U19 ára landslið karla og kvenna stóðu sig vel á NEVZA-mótunum í blaki sem fram fóru í Englandi í október.