Komdu og prófaðu tennis og badminton
12.02.2021
Spaðadeild KA verður með opna tíma á sunnudagsmorgnum frá klukkan 9 til 12 næstu þrjár helgar þar sem hver sem er getur komið í KA-Heimilið og reynt fyrir sér í badminton og tennis. Fyrsti tíminn er strax um helgina þann 14. febrúar