Norðurlandsmót í badminton

Norðurlandsmótið í badminton verður haldið í K.A. húsinu um næstu helgi. Mótið hefst kl. 10:00 laugardaginn 11. apríl.