Badminton - Tennis - Borðtennis

Fyrsta skrefið í því að til verði SPAÐA-DEILD KA er nú stigið með því að bjóða upp á tennis og borðtennis ásamt badmintoni í Höllinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 - 18:00