Badminton- og tennisæfingar falla niður sunnudaginn 22. nóvember

Vegna handknattleiksmóts í 6. flokki falla allar æfingar Spaðadeildar niður á sunnudaginn