Unglingamót í badminton

Helgina 4.-5. október nk. verður haldið unglingamót TB-KA, Tennis- og badmintondeildar KA Mótið verður haldið í Höllinni við Skólastíg Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum