Unglingamót um helgina og foreldrafundur

Foreldrafundur verður haldinn á þriðjudaginn, þann 1. október kl: 19:30 í KA heimilinu. Örstutt kynning á starfi vetrarins, mótum framundan ofl. Fyrsta mót vetrarins verður síðan um helgina 5.-6. október.Mótið hefst kl. 10:00 á laugardeginum og kl. 9:00 á sunnudeginum.

Badminton fyrir 5-8 ára (miniton)

Badminton æfingar fyrir 5-8 ára verða í KA-húsinu í vetur á sunnudögum frá kl.10:30 - 12:00 Stjórn TB-KA