03.02.2025
Ívar Arnbro Þórhallsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2027. Á sama tíma hefur hann verið lánaður til Völsungs þar sem hann mun leika með liðinu í næstefstu deild
28.01.2025
Kári Gautason skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027. Kári sem er nýorðinn 21 árs kom af miklum krafti inn í meistaraflokkslið KA síðasta sumar og vakti verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína
22.01.2025
Hákon Atli Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2026. Hákon sem er tvítugur er uppalinn hjá KA og lék sína fyrstu keppnisleiki fyrir meistaraflokk á nýliðnu sumri
21.01.2025
Andri Fannar Stefánsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA út sumarið 2025. Andri sem er 33 ára gamall miðjumaður er uppalinn hjá KA og hefur hann nú leikið 182 leiki í deild, bikar og Evrópu fyrir KA og gert í þeim 12 mörk
16.01.2025
Bríet Fjóla Bjarnadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Þór/KA en Bríet sem er nýorðin 15 ára gömul hefur þrátt fyrir ungan aldur nú þegar leikið 21 meistaraflokksleik, þar af 15 í Bestu deildinni
14.01.2025
Markús Máni Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2027. Markús sem er 18 ára miðvörður er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkunum og verður gaman að fylgjast með honum taka næstu skref
13.01.2025
Bikarmeistarar KA í knattspyrnu eru lið ársins hjá KA árið 2024 en þetta var tilkynnt á 97 ára afmælisfögnuði félagsins í gær. Á sama tíma var Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins valinn þjálfari ársins
10.01.2025
Viðar Örn Kjartansson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með Bikarmeisturum KA á komandi sumri. Eru þetta ákaflega góðar fréttir en Viðar er einhver allra mesti markaskorari í sögu Íslands og sýndi hann gæði sín með KA á síðustu leiktíð
10.01.2025
Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
03.01.2025
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í dag er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Guðjón er ákaflega spennandi leikmaður sem mun klárlega styrkja liðið fyrir baráttuna í sumar