Vinnudagurinn 2013
Vinnudagur á Akureyrarvelli!
Næstkomandi föstudag (31.5.13) ætlum við að hafa vinnudag á Akureyrarvelli. Í mörg horn er að líta en margar hendur vinna létt
verk hratt.
Við hefjumst handa á slaginu kl. 17:00.
Komum saman og hjálpumst til við að gera Akureyrarvöll sem glæsilegastan fyrir fyrsta heimaleik.