Á morgun, þriðjudag, ætlum við að taka til hendinni á Akureyrarvelli. Vinnudagurinn hefst kl. 16:30 og stendur eitthvað frameftir. Allar hendur vel þegnar til þess að koma vellinum okkar í toppstand fyrir fyrsta heimaleik sem er á laugardaginn!
Stefnt er að vera búin áður en Eurovision hefst!