Gunnar V - Hjálmar - Óðinn - Biggi V - Einar Ari - Tómas - Finnur - Jósep
Í dag fór fram Opna Svalamótið í 6.fl karla hjá KA. Skipt var í 6 lið þar sem spilað var 6vs6. Liðin sem tóku
þátt að þessu sinnu voru.
Valur
FH
Breiðablik
Víkingur Ó
KR
Fylkir
Spilað var einfalda umferð það er að segja allir við alla. Leiktími var 1x7mín.
Þjálfarar liðana voru.
Breiðablik - Gunnar Orri Ólafsson
KR - Egill Ármann Kristinsson
Valur - Atli Sveinn Þórarinsson
Víkingur Ó - Gunnar Valur Gunnarsson
Fylkir - Árni Björn Eiríksson
FH - Jóhannes Gunnar Bjarnason
Það fór svo þannig að lið Víkings Ó stóð uppi sem sigurvegari.. Liðsmynd er hérna hægrameginn á
síðunni.
Hérna er endanlega tafla.
Félag |
S
|
J
|
T
|
MS
|
MF
|
Stig
|
Víkingur Ó
|
5
|
0
|
0 |
12
|
2 |
15
|
FH |
3 |
0 |
2 |
7 |
6 |
9 |
Breiðablik |
1 |
2 |
2 |
6 |
7 |
5 |
Fylkir |
1 |
2 |
2 |
7 |
10 |
5 |
KR |
1 |
1 |
3 |
10 |
12 |
4 |
Valur |
0 |
3 |
2
|
4 |
9
|
3 |