Upphitun: Selfoss - KA kl 15.00 í dag

Atli Sveinn fyrirliðið KA
Atli Sveinn fyrirliðið KA
Loksins er komið að því að 1.deildin hefist. Klukkan 15.00 í dag verður flautað til leiks á Selfossvelli, sem margir telja besta gras lansins.
Eins og flestir hafa séð þá er KA spáð 2.sæti í deildinni af fyrirliðum og forráðamönnum félagana.  Selfoss hinsvegar er spáð 5. sæti í deildinni.


Skemmtilegt straðreynd sem þjálfarar m.fl karla bentu á í vikunni. Þar var Túfa búinn að taka saman gengi KA í fyrstu leikjum sumarsins. Það verður að segjast að sú tölfræði var ekki uppá marga fiska þar sem við höfum verð með um 30% vinninghlutfall í fyrstu leikjunum.

Þetta er eitthvað sem verður að snúa við og breyta.

Hérna fyrir neðan má sjá mynd sem er tekin af fótbolta.net. Þar má sjá byrjunarlið KA en þessi mynd kom fram sem "Líklegt byrjunarlið í upphafi móts"

Byrjunarlið KA í dag:


Allir þeir KA menn sem eru á Höfuðborgarsvæðinu er hvatt til að mæta á leikinn og sýna stuðning. Leikurinn hefst kl 15.00 á Selfossvelli.