Nú er Íslandsmótið hálfnað þar sem 11 leikir af 22 hafa verið spilaðir. Heimasíðan hefur tekið saman tölfræði KA liðsins úr fyrri hluta mótsins. Aðalega er stuðst við upplýsingar úr gagnagrunni KSÍ ásamt upplýsingum sem teknar hafa verið saman á KA leikjum í sumar.
Mörk (Deild):
6 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson
2 mörk Archange Nkumu
1 mark Davíð Rúnar Bjarnason, Hilmar Trausti Arnarsson, Juraj Grizelj og Úlfar Valsson.
Mörk (Deild og bikar):
9 mörk Ævar Ingi Jóhannesson
6 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson
3 mörk Ben Everson ogJuraj Grizelj
2 mörk Archange Nkumu, Davíð Rúnar Bjarnasonog Ólafur Aron Pétursson
1 mark Hilmar Trausti Arnarsson, Orri Gústafsson, Úlfar Valsson og Ýmir Geirsson
Stoðsendingar (Deild):
9 stoðsendingar Juraj Grizelj
3 stoðsendingar Elfar Árni Aðalsteinsson
2 stoðsendingar Ben Everson
1 stoðsending Bjarki Þór Viðarsson, Hilmar Trausti Arnarsson, Jóhann Helgason og Ævar Ingi Jóhannesson
Stoðsendingar (Deild og bikar):
9 stoðsendingar Juraj Grizelj
5 stoðsendingar Ben Everson
4 stoðsendingar Elfar Árni Aðalsteinsson
2 stoðsendingar Jóhann Helgason og Ólafur Aron Pétursson
1 stoðsending Bjarki Þór Viðarsson, Gauti Gautason, Halldór Hermann Jónsson, Hilmar Trausti Arnarsson, Hrannar Björn Steingrímsson, Orri Gústafsson, Ýmir Geirsson og Ævar Ingi Jóhannesson
Atkvæðamestu leikmenn í deild (Komið að flestum mörkum):
Elfar Árni Aðalsteinsson 7 mörk og 3 stoðsendingar
Juraj Grizelj 1 mörk og 9 stoðsendingar
Ævar Ingi Jóhannesson 7 mörk og 1 stoðsending
KA-maður leiksins (Heimaleikir) :
Juraj Grizelj (Fram)
Ýmir Már Geirsson (Dalvík/Reynir Bikar)
Juraj Grizelj (Haukar)
Ólafur Aron Pétursson (Álftanes Bikar)
Archange Nkumu (Selfoss)
Jóhann Helgason (BÍ/Bolungarvík)
Callum Williams (Víkingur Ó.)
Davíð Rúnar Bjarnason (Fjölnir - Bikar)
Callum Williams (Þór)
KA-maður leiksins (Útileikir) :
Elfar Árni Aðalsteinsson (Fjarðabyggð)
Ævar Ingi Jóhannesson (Grótta)
Davíð Rúnar Bjarnason (Þróttur R.)
Srdjan Rajkovic (Breiðablik)
Elfar Árni Aðalsteinsson (HK)
Archange Nkumu (Grindavík)
Oftast menn leiksins:
Archange Nkumu 2 sinnum
Callum Williams 2 sinnum
Elfar Árni Aðalsteinsson 2 sinnum
Juraj Grizelj 2 sinnum
Flestar spilaðar mínútur (Deild og bikar):
1333 mínútur (11 leikir + 4 leikir) Elfar Árni Aðalsteinsson
1310 mínútur (11 leikir + 4 leikir) Callum Williams
1264 mínútur (11 leikir + 3 leikir) Hrannar Björn Steingrímsson
1167 mínútur (11 leikir + 3 leikir) Archange Nkumu
1154 mínútur (10 leikir + 3 leikir) Ævar Ingi Jóhannesson
1078 mínútur (9 leikir + 3 leikir) Juraj Grizelj
1040 mínútur (10 leikir + 4 leikir) Davíð Rúnar Bjarnason
1010 mínútur (9 leikir + 3 leikir) Hilmar Trausti Arnarsson
950 mínútur (9 leikir + 2 leikir) Jóhann Helgason
840 mínútur (5 leikir + 4 leikir) Srdjan Rajkovic
795 mínútur (8 leikir + 1 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson
Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson 3 gul ( 1 gult Bikar)
Ævar Ingi Jóhannesson 2 gul (1 gult Bikar)
Halldór Hermann Jónsson 2 gul
Hilmar Trausti Arnarsson 2 gul
Juraj Grizelj 2 gul
Rauð spjöld:
Ívar Örn Árnason 1 rautt
Haldið hreinu í leikjum:
7 sinnum
Fjarðabyggð Úti
Dalvík/Reynir (Bikar) Heima
Grótta Úti
Álftanes (Bikar) Heima
Breiðablik (Bikar) Úti
BÍ/Bolungarvík Heima
Þór - Heima
Bikar mörk eru innan sviga
Mörk skoruð alls í sumar: 18 (12)
Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 8 (5)
Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 10 (8)
Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 4 (3)
Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 2 (0)
Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 2 (2)
Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 1 (2)
Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 4 (2)
Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 5 (4)
Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA (Deild): 2,9
Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar(Deild): 1,6
Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar(Deild): 1,3
Mörk skoruð í uppbótartíma: 5
Ævar Ingi 93 mín. gegn Fram heima
Elfar Árni 92 mín. gegn Fjarðabyggð úti
Ýmir Geirs 93. Mín gegn Dalvík/Reyni (Bikar) heima
Davíð Rúnar 93. Mín gegn Þrótti R. Úti
Úlfar Vals 93. Mín gegn Grindavík Úti
Lengsti tími milli marka hjá KA: 178 mínútur
Minnsti tími milli marka hjá KA: 2 mínútur
Ekki tekist að skora:
1 sinni
Breiðablik (Bikar) * Mark í framlengingu.
Lengsti tími haldið hreinu: 320 mínútur
Minnsti tími milli marka fengin á sig: 1 mínúta
Gangur leikja hjá KA:
Lentu undir í leikjum: 4 sinnum
Komust yfir: 11 sinnum
Markalaust jafntefli: Aldrei
Lenda undir og gerðu jafntefli: 1 sinni
Lenda undir og töpuðu: 2 sinnum
Lenda undir og unnu: 1 sinni
Komust yfir og misstu í jafntefli: 2 sinnum
Komust yfir og töpuðu: 1 sinni
Komust yfir og unnu: 8 sinnum
Víti fengin í sumar: 1
Mörk skoruð úr vítum: 1
Víti dæmd á KA: 1
Mörk fengin á sig úr vítum: 0
Varðar vítaspyrnur:
Fannar (Fram Heima)
Árangur á heimavelli og útivelli (Deild):
Á heimavelli: 12 stig af 18 mögulegum. (67%)
Á heimavelli: 12 mörk skoruð og 7 mörk fengin á sig.
Á heimavelli: 3 Sigrar - 3 jafntefli - 0 Töp
Á útivelli: 6 stig af 12 mögulegum (50%)
Á útivelli: 6 mörk skoruð og 7 mörk fengin á sig
Á útivelli: 2 Sigrar 0 Jafntefli 3 töp
Árangur gegn liðum í efri hluta deildarinnar (1-6. sæti)
7 stig af 15 mögulegum. (47%)
Árangur gegn liðum í neðri hluta deildarinnar (7-12. sæti)
11 stig af 18 mögulegum. (61%)
Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 1372 áhorfendur (Gegn Þór í 10. umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 451 áhorfendur (Gegn Haukum í 3. Umferð)
Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): 737 áhorfendur
* Ekki voru gefnar upp áhorfendatölur á leikjum KA gegn BÍ/Bolungarvík og Selfoss.
Heimaleikir:
493 (Fram), 451 (Haukar), Óuppgefið (Selfoss), Óuppgefið (BÍ), 632 (Víkingur Ó.), 1372 (Þór)
Á sama tíma í fyrra í deildinni (Eftir 11 leiki):
Staða: 4.sæti
Stigafjöldi: 19 stig
Mörk skoruð: 26
Mörk fengin á sig: 16
Net: +10
Haldið hreinu: 4 sinnum
Sumarið 2015:
Staða: 4.sæti
Stigafjöldi: 18 stig
Mörk skoruð: 18
Mörk fengin á sig: 14
Net: +4
Haldið hreinu: 4 sinnum
Tölfræði miðað við önnur lið deildarinnar:
Flest skoruð mörk: 4.sæti
Fæst mörk fengin á sig: 7. sæti
Besti árangur á heimavelli: 3-6. sæti
Besti árangur á útivelli: 5-6. sæti
Flest rauð spjöld: 7-10. sæti
Flest gul spjöld: 10. sæti
Markahæsti leikmaður: 5. sæti
Heildar tölfræði.
Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Leikir fyrir KA):
Atli Sveinn Þórarinsson 116 leikir
Davíð Rúnar Bjarnason 108 leikir
Jóhann Helgason 106 leikir
Ævar Ingi Jóhannesson 74 leikir
Orri Gústafsson 66 leikir
Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Mörk fyrir KA):
Ævar Ingi Jóhannesson 25 mörk
Jóhann Helgason 21 mörk
Atli Sveinn Þórarinsson 16 mörk
Davíð Rúnar Bjarnason 9 mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson 6 mörk
- Aðalsteinn Halldórsson.