Tölfræði KA sumarið 2018

Þá er keppnistímabilinu lokið sumarið 2018 og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan hefur tekið saman.

Aðalsteinn Halldórsson tók tölfræðina saman og myndirnar eru teknar af Sævari Sigurjónssyni ljósmyndara.

Lokastaðan í deildinni

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1 Valur 22 13 7 2 50  -  24 26 46
2 Breiðablik 22 13 5 4 39  -  17 22 44
3 Stjarnan 22 11 7 4 45  -  26 19 40
4 KR 22 10 7 5 36  -  25 11 37
5 FH 22 10 7 5 36  -  28 8 37
6 ÍBV 22 8 5 9 29  -  31 -2 29
7 KA 22 7 7 8 36  -  34 2 28
8 Fylkir 22 7 5 10 31  -  37 -6 26
9 Víkingur R. 22 6 7 9 29  -  38 -9 25
10 Grindavík 22 7 4 11 26  -  37 -11 25
11 Fjölnir 22 4 7 11 22  -  44 -22 19
12 Keflavík 22 0 4 18 11  -  49 -38 4

 

Mörk og stoðsendingar

Mörk (Deild):

10 mörk Ásgeir Sigurgeirsson
5 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson.
3 mörk Aleksandar Trnininc, Daníel Hafsteinsson og Callum Williams.
1 mark Archange Nkumu, Bjarni Mark Antonsson, Hallgrímur Jónasson, Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ýmir Már Geirsson.

* 2 sjálfsmörk mótherja (Fylkir og Grindavík) 

Stoðsendingar (Deild):

9 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
6 stoðsendingar Hrannar Björn Steingrímsson
3 stoðsendingar Ásgeir Sigurgeirsson, Daníel Hafsteinsson og  Elfar Árni Aðalsteinsson
1 stoðsending Bjarni Mark Antonsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson og Vladimir Tufegdzic

* Ekki gefin stoðsending í 9 mörkum KA í sumar

Atkvæðamestu leikmenn í deild:

Hallgrímur Mar Steingrímsson 5 mörk og 9 stoðsendingar
Ásgeir Sigurgeirsson 10 mörk og 3 stoðsendingar
Elfar Árni Aðalsteinsson 5 mörk og 3 stoðsendingar
Daníel Hafsteinsson 3 mörk og 3 stoðsendingar
Hrannar Björn Steingrímsson 0 mörk og 6 stoðsendingar

Spiltími og KA-maður leiksins

KA-maður leiksins (Heimaleikir) :

Bjarni Mark Antonsson (ÍBV)
Daníel Hafsteinsson (Keflavík)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Víkingur R.)
Ásgeir Sigurgeirsson (Stjarnan)
Cristian Martinez Liberato (Breiðalik)
Ásgeir Sigurgeirsson (Fjölnir)
Ásgeir Sigurgeirsson (Fylkir)
Callum Williams (FH)
Callum Williams (KR)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Valur)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Grindavík) 

KA-maður leiksins (Útileikir) :

Daníel Hafsteinsson (Fjölnir)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Fylkir)
Elfar Árni Aðalsteinsson (FH)
Bjarni Mark Antonsson (KR)
Bjarni Mark Antonsson (Valur)
Elfar Árni Aðalsteinson (Grindavík)
Bjarni Mark Antonsson (ÍBV)
Ásgeir Sigurgeirsson (Keflavík)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Víkingur R.)
Aron Elí Gíslason (Stjarnan)
Bjarni Mark Antonsson (Breiðablik) 

Oftast menn leiksins:

Bjarni Mark Antonsson 5 sinnum
Hallgrímur Mar Steingrímsson 5 sinnum
Ásgeir Sigurgeirsson 3 sinnum 

Flestar spilaðar mínútur (Deild):

1934 mínútur (22 leikir) Hallgrímur Mar Steingrímsson
1857 mínútur (21 leikir) Hrannar Björn Steingrímsson
1770 mínútur (21 leikir) Elfar Árni Aðalsteinsson
1736 mínútur (22 leikir) Bjarni Mark Antonsson
1579 mínútur (19 leikir) Ásgeir Sigurgeirsson
1653 mínútur (20 leikir) Daníel Hafsteinsson
1519 mínútur (19 leikir) Callum Williams
1458 mínútur (19 leikir) Aleksandar Trninic
1302 mínútur (15 leikir) Hallgrímur Jónasson
1080 mínútur (12 leikir) Cristian Martinez Liberato
900 mínútur (10 leikir) Aron Elí Gíslason

Áminningar

Gul spjöld:

Elfar Árni Aðalsteinsson 7 gul
Daníel Hafsteinsson 6 gul
Archange Nkumu 4 gul
Callum Williams 4 gul
Hallgrímur Jónasson 4 gul
Aleksandar Trninic 4 gul
Hrannar Björn Steingrímsson 4 gul 

Rauð spjöld: 

Aleksandar Trninic  1 rautt (tvö gul spjöld) 

Haldið hreinu í leikjum

5 sinnum

ÍBV – Heima
Keflavík – Heima
Breiðablik – Heima
Fjölnir – Heima
Keflavík - Úti

Mörk KA í sumar

Mörk skoruð alls í sumar: 36
Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 23
Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 13 

Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 6
Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 7
Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 9
Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 4
Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 5
Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 5

Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA (Deild):  3,1 ( Mörk deilt með leikjum)
Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar(Deild): 1,6 (KA mörk deilt með leikjum)
Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar(Deild): 1,5 (Mörk andstæðinga deilt með leikjum)

Mörk skoruð í uppbótartíma: 1
Ýmir Már Geirsson 92 mín gegn Grindavík úti.

Mörk fengin á sig í uppbótartíma: 4
Valur – Úti - 94. mín
FH – Heima - 93. mín
Víkingur – Úti – 95. mín
Valur – Heima – 92. mín 

Lengsti tími milli marka hjá KA: 223 mínútur
Minnsti tími milli marka hjá KA: 4 mínútur 

Ekki tekist að skora:

5 sinnum
Keflavík – Heima
KR – Úti
Breiðablik – Heima
KR – Heima
Breiðablik - Úti 

Lengsti tími haldið hreinu: 202 mínútur
Minnsti tími milli marka fengin á sig: 8 mínútur

Gangur leikja hjá KA

Lentu undir í leikjum: 10 sinnum
Komust yfir: 10 sinnum
Markalaust jafntefli: 2 sinnum 

Lenda undir og gerðu jafntefli: 2 sinnum
Lenda undir og töpuðu: 7 sinnum
Lenda undir og unnu: 1 sinni
Komust yfir og misstu í jafntefli: 3 sinnum
Komust yfir og töpuðu:  1 sinni
Komust yfir og unnu: 6 sinnum 

Víti fengin í sumar: 2
Mörk skoruð úr vítum: 2 

Víti dæmd á KA: 5
Mörk fengin á sig úr vítum: 4 

Varðar vítaspyrnur:

Cristian Martinez Liberato (Fylkir – Heima)

Árangur KA í leikjum

Á heimavelli: 19 stig af 33 mögulegum. (58%)
Á heimavelli: 22 mörk skoruð og 12 mörk fengin á sig.
Á heimavelli: 5 Sigrar - 4 jafntefli  - 2 töp 

Á útivelli: 9 stig af 33 mögulegum (27%)
Á útivelli: 14 mörk skoruð og 22 mörk fengin á sig
Á útivelli: 2 Sigrar – 3 jafntefli – 6 töp 

Árangur gegn liðum í efri hluta deildarinnar (1-6. sæti)
7 stig af 36 mögulegum. (19%)

Árangur gegn liðum í neðri hluta deildarinnar (7-12. sæti)
21 stig af 30 mögulegum. (70%)

Áhorfendur

Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 944 áhorfendur (Gegn Víkingum í 7. Umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir):  534 áhorfendur (Gegn FH í 15. Umferð)

Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): 691 áhorfendur

Meðatal áhorfenda á heimaleiki KA síðustu ár:
2017: 791 áhorfendur
2016: 608 áhorfendur
2015: 587 áhorfendur 

Heimaleikir:

660 (ÍBV), 616 (Keflavík), 944 (Víkingur R.), 596 (Stjarnan), 714 (Breiðablik), 824 (Fjölnir), 601 (Fylkir), 534 (FH), 865 (KR), 642 (Valur), 610 (Grindavík) 

Samanburður á gengi

Sumarið 2017

Staða: 7.sæti
Stigafjöldi: 29 stig
Mörk skoruð: 37
Mörk fengin á sig: 31
Net: +6
Haldið hreinu: 5 sinnum

Markahæsti leikmaður: 9 mörk (Elfar Árni Aðalsteinsson og Emil Lyng)

Sumarið 2018

Staða: 7.sæti
Stigafjöldi: 28 stig
Mörk skoruð: 36
Mörk fengin á sig: 34
Net: +2
Haldið hreinu: 5 sinnum

Markahæsti leikmaður: 10 mörk (Ásgeir Sigurgeirsson) 

Tölfræði miðað við önnur lið deildarinnar:

Flest skoruð mörk: 4.sæti – 7. sæti
Fæst mörk fengin á sig: 7. sæti
Besti árangur á heimavelli: 5. sæti
Besti árangur á útivelli: 10. sæti
Flest rauð spjöld: 7.sæti-10. sæti
Flest gul spjöld: 1. sæti
Markahæsti leikmaður: 4. sæti - 5. Sæti 

Ungir leikmenn sem léku sína fyrstu mótsleiki fyrir KA í sumar:

Aron Elí Gíslason – Fæddur 1998 (10 leikir)
Birgir Baldvinsson – Fæddur 2001 (1 leikur)
Frosti Brynjólfsson – Fæddur 2000 (5 + 1 leikur)
Hjörvar Sigurgeirsson – Fæddur 1998 (10 + 1 leikur)
Patrekur Hafliði Búason – Fæddur 1999 (1 leikur)
Viktor Már Heiðarsson Fæddur 1999 (1 leikur) 

Fyrstu leikir í efstu deild í sumar:

Aron Elí Gíslason – Fæddur 1998 (10 leikir)
Áki Sölvason – Fæddur 1999 (1 leikur)
Birgir Baldvinsson – Fæddur 2001 (1 leikur)
Bjarni Mark Antonsson – Fæddur 1995 (22 leikir)
Frosti Brynjólfsson – Fæddur 2000 (5 leikir)
Hjörvar Sigurgeirsson – Fæddur 1998 (10 leikir)
Patrekur Hafliði Búason – Fæddur 1999 (1 leikur)
Sæþór Olgeirsson – Fæddur 1998 (4 leikir)
Viktor Már Heiðarsson Fæddur 1999 (1 leikur)
Ýmir Már Geirsson – Fæddur 1997 (11 leikir) 

Besti árangur KA í efstu deild:

1. sæti 1989 34 stig
4. sæti 1988 27 stig
4. sæti 2002 25 stig
6. sæti 1991 25 stig
6. sæti 1987 21 stig
7. sæti 2017 29 stig
7. sæti 2018 28 stig
7. sæti 1981 18 stig
8. sæti 2003 22 stig 

Flest stig KA í efstu deild: 

34 stig – 1989 (Íslandsmeistarar)
29 stig – 2017 (7.sæti)
28 stig – 2018 (7.sæti)
27 stig – 1988 (4.sæti)
25 stig – 2002 (4.sæti)
25 stig – 1991 (6.sæti) 

Mjólkurbikarinn

2 leikir

32-liða úrslit: Haukar 1 – 2 KA
16-liða úrslit: FH 1 - 0 KA

Mörk: Elfar Árni Aðalsteinsson og Guðmann Þórisson.

Stoðsendingar: Elfar Árni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson. 

Árangur KA í bikarnum síðustu ár:

2018: 16-liða úrslit (1-0 tap gegn FH)
2017: 32-liða úrslit (1-3 tap gegn ÍR)
2016: 32-liða úrslit (1-0 tap gegn Grindavík)
2015: Undanúrslit (4-5 tap í vítakeppni gegn Val)
2014: 32-liða úrslit (1-0 tap gegn Fram)
2013: 64-liða úrslit (1-2 tap gegn Magna) 

Árangur þjálfara KA

Srdjan Tufegdzic (2015-2018)  – 78 leikir -  47% Sigurhlutfall
37 sigrar - 19 jafntefli - 22 töp

Mörk skoruð: 102
Mörk fengin á sig: 61

Besti árangur í deild = 7.sæti (A-deild)
Besti árangur í bikar = 16-liða úrslit 2018 

Bjarni Jóhannsson (2013-2015)  – 67 leikir -  43% Sigurhlutfall
29 sigrar - 16 jafntefli - 22 töp

Mörk skoruð: 125
Mörk fengin á sig: 86

Besti árangur = 6.sæti (B-deild)
Besti árangur í bikar = Undanúrslit 2015

Gunnlaugur Jónsson (2011-2012)  – 49 leikir -  43% Sigurhlutfall
21 sigrar - 8 jafntefli - 20 töp

Mörk skoruð: 81
Mörk fengin á sig: 75

Besti árangur = 4.sæti (B-deild)
Besti árangur í bikar = 16-liða úrslit 2012

Dean Edward Martin (2008-2010)  – 74 leikir -  41% Sigurhlutfall
30 sigrar - 16 jafntefli - 28 töp

Mörk skoruð: 110
Mörk fengin á sig: 106

Besti árangur = 4.sæti (B-deild)
Besti árangur í bikar = 8-liða úrslit 2010

Heildartölfræði leikmanna KA

Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Leikir fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 183 leikir
Hrannar Björn Steingrímsson 113 leikir
Elfar Árni Aðalsteinsson 93 leikir
Callum Williams 79 leikir
Archange Nkumu 77 leikir 

Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Mörk fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 45 mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson 37 mörk
Ásgeir Sigurgeirsson 23 mörk
Aleksandar Trninic 7 mörk
Archange Nkumu 4 mörk 

Sagan

Flest mörk fyrir KA í efstu deild:

22 mörk Þorvaldur Örlygsson
15 mörk Ásgeir Sigurgeirsson
14 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson
14 mörk Anthony Karl Gregory
14 mörk Hreinn Hringsson
12 mörk Ormarr Örlygsson
11 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson 

Flestir leikir fyrir KA í efstu deild:

127 leikir Erlingur Kristjánsson
101 leikir Haukur Bragason
100 leikir Gauti Laxdal
90 leikir Steingrímur Birgisson
84 leikir Bjarni Jónsson
73 leikir Þorvaldur Örlygsson 

Flestir leikir fyrir KA:

231 leikir Sandor Matus
214 leikir Dean Edward Martin
183 leikir Hallgrímur Mar Steingrímsson
168 leikir Steingrímur Örn Eiðsson
166 leikir Bjarni Jónsson
160 leikir Þorvaldur Makan Sigbjörnsson
152 leikir Davíð Rúnar Bjarnason 

Flest mörk fyrir KA:

92 mörk Hreinn Hringsson
61 mörk Þorvaldur Makan Sigbjörnsson
45 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson
37 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson
32 mörk David Disztl
28 mörk Ævar Ingi Jóhannesson
25 mörk Þorvaldur Örlygsson

- Aðalsteinn Halldórsson